Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlyksa
ENSKA
occlusion body
DANSKA
okklusionslegeme
SÆNSKA
ocklusionskrop
FRANSKA
corps d´inclusion, corps d´occlusion
ÞÝSKA
Okklusionskörper
Svið
íðefni
Dæmi
[is] ... komi orðin Lágmarksstyrkleiki 1 × 1013 OB/l (innlyksur/l) og mengandi örverur (Bacillus cereus) í samsettu vörunni < 1 × 107 CFU/g í stað orðanna Mengandi örverur (Bacillus cereus) <1 × 106 CFU/g.

[en] ... the words Contaminating micro-organisms (Bacillus cereus) < 1 × 106, are replaced by Minimum concentration: 1 × 1013 OB/l (occlusion bodies/l) and Contaminating microorganisms (Bacillus cereus) in the formulated product < 1 × 107CFU/g.

Skilgreining
[en] crystalline protein matrix which surrounds the nucleocapsids of some insect viruses (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 880/2014 frá 12. ágúst 2014 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 540/2011 að því er varðar skilyrði fyrir samþykki fyrir virka efninu Cydia pomonella-kyrningaveiru (CpGV)

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 880/2014 of 12 August 2014 amending Implementing Regulation (EU) No 540/2011 as regards the conditions of approval of the active substance Cydia pomonella Granulovirus (CpGV)

Skjal nr.
32014R0880
Athugasemd
Occlusion bodies virðast einnig nefnast inclusion bodies (sjá t.d. franska hugtakið) og þetta: Poxviridae viruses produce a kind of occlusion bodies called A type inclusions (ATI). Virions are embedded in the occlusion by dynamic processes requiring microtubules. (http://viralzone.expasy.org/all_by_protein/1949.html).
Í grein á mast.is er þetta: Í byrjun sjást innlyksur (inclusions) í kirtilholsþekju.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
viral occlusion body
OB

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira